KVENNABLAÐIÐ

Mariah Carey hljóðritar nýtt lag

Síðasti þátturinn í Mariah’s World var sýndur á sjónvarpsstöðinni E! í gær, sunnudag. Mariah skildi við James Packer og samdi nýtt lag um skilnaðinn. Heitir lagið: „I Don’t.“ Er um að ræða angurværa ballöðu með tilfinningaþrungnum texta og sagði Mariah í þættinum  um skilnaðinn við James: „Þegar tónleikaferðalagi mínu lauk tók ég smá tíma til að átta mig á hvar ég væri stödd tilfinningalega. Ég samdi lag til að ná utan um það sem ég var að upplifa. Ef þú ert ekki að fá þá ást í sambandi sem þú átt skilið, af hverju að dveljast þá í ástandinu?“

Auglýsing

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!