KVENNABLAÐIÐ

Selena og The Weeknd fara saman til Ítalíu

Ástföngnu söngfuglarnir, Selena Gomez og The Weeknd eru nú stödd í Flórens á Ítalíu. Fullt af myndum hafa birst af þeim á samfélagsmiðlum, ma. af þeim á flugvellinum og á leið út að borða. Þau líta út fyrir að vera mjög ástfangin og njóta þess að vera saman.

Fjölmiðlar segja þó að þau séu ekki endilega par og ekki endilega mikil alvara í sambandinu, þau séu bara að njóta þess að vera saman og skemmta sér. Þau sjást þó æ oftar kyssast og vekur það upp spurningar um alvöruna. „Þau eru að slaka á og kynnast hvort öðru. Selena var að vinna mikið í sjálfri sér og Abel var að koma úr sambandi og gefa út plötu,“ segir vinur The Weeknd. „Honum þykir Selena samt ótrúlega hæfileikarík og kynþokkafull.“

sé week in

Hvernig væri annað hægt?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!