KVENNABLAÐIÐ

Glæsilegar konur eru með húðslit og appelsínuhúð!

…og HVAÐ? Í alvöru, það er árið 2017 og engin ástæða er til að fela „lýti“ sem eru til staðar. Fallegustu konur heims bera einnig húðslit, oft eftir barnsburð, og appelsínuhúð er ekkert til að skammast sín fyrir. Lena Durham og Chrissy Teigen sýna okkur að „fótósjoppsýki“ er ekki komin til að vera.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!