KVENNABLAÐIÐ

Hver er rétta leiðin til að raka bikinisvæðið?

Margar konur kjósa að raka bikinisvæðið en oftar en ekki glíma margar við bólur, útbrot, roða og önnur óþægindi sem fylgja. Það eru hinsvegar einfaldar reglur sem þarf að fylgja ef þú vilt fá fram góðan rakstur og losna við óþægindin. Safari Gage útskýrir þetta allt í meðfylgjandi myndbandi (plús – hún er rosalega fyndin!)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!