KVENNABLAÐIÐ

Er þetta duglegasti eiginmaður í heimi?

Þetta myndband verður þú að sjá: Notendur samfélagsmiðilsins Reddit hafa verið að velta vöngum yfir þessu myndbandi sem sýnir eiginmann í verslunarferð með konu sinni. Hún heldur á einum poka en hann er svo hlaðinn pokum að það sést einungis í fæturnar á honum! Hvað finnst þér?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!