KVENNABLAÐIÐ

Í hælum og þröngum gallabuxum: Er Justin Bieber að hefja nýtt tískutrend?

Poppstirnið Justin Bieber sást á dögunum í Beverly Hills í hælum og þröngum gallabuxum og aðdáendur furða sig á hvert víðu gallabuxurnar, hettupeysan og strigaskórnir fóru. Hann var í þröngum hvítum bol, gallabuxurnar rifnar og svörtum skóm sem ætla mætti að Kendall Jenner eða Gigi Hadid myndu klæðast frekar en hann. Að því sögðu líður hann afar vel út!

Þrátt fyrir óvenjulegt klæðaval hefur hann stundum verið í skóm með hæl áður. Hárgreiðslan/klippingin vakti líka athygli aðdáenda því hún minnir á Justin Bieber þegar hann var yngri! Hvað finnst þér?

Auglýsing

a jb st

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!