KVENNABLAÐIÐ

Women’s March: Ræður Scarlett Johanson, Madonnu og Alicia Keys

Konur um allan heim mættu í mótmælagöngur undir nafninu Women’s March í gær til að sýna andstöðu við Donald Trump sem er nýtekinn við embætti forseta Bandaríkjanna. Gangan var haldin gegn hverskyns órétti og mismunun en konum víða um heim blöskrar orðræða Trump í garð kvenna og minnihlutahópa í aðdraganda kosninga og reyndar fyrr.

Leikkonan Scarlett Johanson og söngkonurnar Alicia Keys og Madonna létu sitt ekki eftir liggja og fluttu algerlega magnaðar ræður sem hlutu mikið lófaklapp.

Auglýsing

Sjáðu þær hér að neðan:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!