KVENNABLAÐIÐ

Svipurinn á Michelle Obama þegar hún tekur við gjöf Melaniu Trump er óborganlegur…

Í dag hefur væntalega ekki farið framhjá neinum að Donald Trump tók við valdamesta embætti í heimi, forseta Bandaríkjanna. Hittu Trump hjónin Melania og Donald þau Michelle og Barack Obama og gaf Melanie Michelle gjöf úr Tiffanys. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Michelle vera í miklum vandræðum með gjöfina og hefur svipurinn á henni farið sem eldur um sinu á netinu…enda vilja margir meina að mörgum líði eins og henni: Vandræðalega vegna kosninganna:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!