KVENNABLAÐIÐ

Michelle Obama gengur í síðasta sinn um Hvíta húsið: Myndband

Forsetafrúin kveður: Í þessu fallega myndbandi er síðasta rölt Michelle um Hvíta húsið – húsið sem hún hefur kallað heimili í átta ár. Setti hún þetta myndband á Instagram sem sýnir hana labba í gegnum austurherbergið, græna herbergið, það rauða og það bláa. Voru hundarnir hennar með henni, þeir Sunny og Bo.

Michelle fagnaði 53 ára afmæli sínu í síðustu viku og setti hún einnig fallega mynd af þeim hjónum á Instagram og sagði: „Að vera forsetafrúin þín hefur verið heiður lífs míns. Ég þakka þér frá mínum dýpstu hjartarótum.“

Being your First Lady has been the honor of a lifetime. From the bottom of my heart, thank you. -mo

A photo posted by First Lady Michelle Obama (@michelleobama) on

  Taking it in on one last walk through the People’s House. 🙋🏽🐶🐶🇺🇸   A video posted by First Lady Michelle Obama (@michelleobama) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!