KVENNABLAÐIÐ

Raunverulegt innihald Nutella lætur fólk fá hroll

Framleiðendur súkkulaðismjörsins vinsæla, Nutella, eiga ekki sjö dagana sæla. Í kjölfar frétta um að Nutella geti verið krabbameinsvaldandi vegna pálmaolíunnar er nú mynd á sveimi á netinu þar sem raunverulegt innihald krukkunnar sést. Má þar þá auðvitað helst nefna sykurinn sem virðist vera 1/3 krukkunnar og hafði fólk greinilega ekki grunað hversu gríðarlegt magn það væri.

Við mælum með að fólk geri sitt eigið súkkulaðismjör! Það er miklu hollara… Sjá uppskrift HÉR

Sjáið myndina:

nut in

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!