KVENNABLAÐIÐ

Freddy er stærsti hundur í heimi: 2,3 metrar á hæð!

Freddy er af tegundinni Stóri Dan og er um 2,3 metrar á hæð. Samkvæmt Heimsmetabók Guinness er hann því stærsti hundur í heimi. Eigandi hans, Claire Stoneman, var viðbúin því að hugsa um stóran hund – enda vita flestir að Stóri Dan er stór hundur! Hún bjóst samt ekki við að hann yrði svona GRÍÐARLEGA stór!

stori3

Hann er miklu stærri en Claire, standi hann á afturfótunum. Mikið er hann samt fallegur!

stori4

 

stori2

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!