KVENNABLAÐIÐ

Heitusta farðatískan þennan veturinn: Myndir

Farði er eitthvað sem tekur breytingum eins og öll tíska yfir höfuð. Glimmer er eitthvað sem allir áhugasamir um farða tengja við þessi misserinn, enda hafa helstu förðunarfyrirtæki heims einblínt á glimmer í förðunarvörum sínum upp á síðkastið. Við sýnum ykkur fimm helstu „trendin“ í förðunartísku þennan vetur:

Heilmyndarfarði (e. holographic)

Þessi förðun er gríðarlega vinsæl og Google tók saman tölur sem sýna að leit að holographic makeup fór upp um 570% á síðasta ári.

meik2

Auglýsing

Allt rósagyllt

Rósaquartz er afar vinsæll í lit þessa dagana. Sjáið bara iPhone-inn!

meik3

Svartur varalitur

Kannski ekki til að bera í fjölskylduboði, en Pinterest heldur vart vatni yfir svörtu varalitatískunni.

meik 4

Rauður augnskuggi

Ekki yfir allt augnlokið, heldur sem skreyting…sjáðu bara hvað þetta er fallegt:

meik rauð augnsk

Auglýsing

Mattar neglur

Matt naglalakk er það heitasta þessa dagana, enda er þetta sjúklega flott!

meik matt

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!