KVENNABLAÐIÐ

Taylor Swift sýnir hvernig hægt er að líta vel út á leið úr ræktinni!

Er ekki janúar mánuðurinn sem við ætluðum að taka okkur á? Taylor Swift tekst að vera alltaf jafn flott og sást á leið úr ræktinni í Los Angeles í leggings með mynstri, gráum topp með bleika peysu um sig miðja. Hún skreytti sig á þann hátt sem hún gerir best – með Gucci veski.

ts gym

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!