KVENNABLAÐIÐ

Innihaldsefni í Nutella gætu valdið krabbameini

Þetta gætu verið slæmar fréttir fyrir þá sem elska Nutella því Evrópska matvælastofnunin (EFSA) hefur úrskurðað að pálmaolía sé hugsanlega krabbameinsvaldandi. Pálmaolía er uppistaðan í álegginu Nutella og telur stofnunin að olían geti orðið krabbameinsvaldandi þegar hún er unnin við háan hita. Í tilkynningu frá stofnuninni eru önnur matvæli nefnd sem innihalda pálmaolíu svosem eins og smjörlíki, kökur og kex.

Auglýsing

Screen Shot 2017-01-12 at 09.01.39

Auglýsing

Það er þjóðþrifaverk að hætta að neyta matar sem inniheldur pálmaolíu því þannig leggur þú þitt af mörkum gegn eyðingu skóga og hugsanlega verð sjálfa þig krabbameinsvaldandi efnum. Lang best er að búa til sitt eigið súkkulaðiálegg.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!