KVENNABLAÐIÐ

Drengurinn sem gleymir engu: Heimildarmynd

Manst þú hvað þú varst að gera þann 15. mars 2003? Eða hvernig veðrið var þann 30 maí 2003? Þessi tvítugi breski drengur heitir Aurelien og getur munað svona hluti. Vísindamenn standa á gati þegar kemur að ótrúlegu minni hans, það er eins og hann geti ekki gleymt neinu. Er heili hans öðruvísi en annarra? Þessi merkilega heimildarmynd kíkir inn í huga Aureliens og reynir að komast að því hvað gerir hann öðruvísi en annað fólk.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!