KVENNABLAÐIÐ

Siglir um heimsins höf á 100 ára gömlu skipi: Myndband

Ævintýramaðurinn Andrew Orr er enginn venjulegur maður. Hann hefur siglt á 100 ára gömlu skipi frá Argentínu, Suðurskautsins og Cape Town í Suður-Afríku. Keppist hann við að upplifa sem svakalegust augnablik á þessum hættulegu slóðum. Myndbandið sýnir þessa ótrúlegu för:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!