KVENNABLAÐIÐ

Ása Elínar með nýtt lag!

Ása Elínar sem gaf út lagið Paradise of Love hefur nú gefið út nýtt lag sem kallast einfaldlega Always. Hún er tilnefnd til Hlustendaverðlaunanna og hefur hún heillað marga með seiðandi rödd sinni. Engin ástæða er til að halda að þetta lag geri ekki nákvæmlega það sama. Hlustaðu:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!