KVENNABLAÐIÐ

Eftirhermur eru víða…líka í Hollywood!

Það þykir ekki mjög fínt að vera eftirherma í stjörnuheiminum, þ.e. að apa upp stíl annarra. Sumir segja þó að ef einhver hermir eftir þér hlýtur þú að vera að gera eitthvað rétt. Margar stjörnur vilja líkjast Beyoncé eða Jlo og er þar ekki leiðum að líkjast. Hér hefur verið gerð úttekt á ýmsum eftirhermum í gegnum tíðina.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!