KVENNABLAÐIÐ

Hvað sérðu á myndinni?

Flest fólk sér bara eitt á þessari mynd. Hvað sérð þú?

venet

Auglýsing

Flest fólk sér bara eitt óskýrt andlit í miðjunni en það eru í raun tvö. Par að fara að kyssast. Samkvæmt Scientific American, er þessi sjónvilla kölluð „bistable“ sem þýðir að annaðhvort sérð þú andit eða par, en ekki bæði í einu. Flest fólk er líklega til að sjá aðeins eitt andlit. Ef þú átt erfitt með að sjá það athugaðu myndina hér að neðan:

venet2

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!