KVENNABLAÐIÐ

Húmoristi slær í gegn á Facebooksíðu Channing Tatum

Leikarinn Channing Tatum póstaði þessari ljósmynd af elskunni sinni Jennu Dewan Tatum á Facebook með textanum: Nap time = The Best Time eða Kúrustundir = Bestu stundirnar.

Ein meinfyndin í athugasemdakerfinu var ekki lengi að skella eftirfarandi mynd inn af sjálfri sér með þeim orðum að hún myndi vilja við að maðurinn hennar myndi birta svona mynd af sér og deila með heimsbyggðinni, en hún væri líklegri til að líta einhvernveginn svona út:

15965299_10158157127405533_7590850330565500841_n

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!