KVENNABLAÐIÐ

Dætur Sylvester Stallone slógu í gegn á rauða dreglinum

Dætur leikarans Sylvester Stallone, Scarlet, Sistine og Sophie, vöktu mikla athygli á rauða dregli Golden Globes hátíðarinnar sem fram fór í gær. Sylvester er afar verndandi vegna þeirra og sagði öllum karlmönnum að halda sig fjarri! Samkvæmt heimildum voru stelpurnar þó „alger martröð“ áður en þær gerðu sig tilbúnar og var það mikið mál, greinilega, enda um glæsilegt tríó að ræða.

Sly sagðist að hann hefði næstum ekki komist á hátíðina því hann var svo þreyttur að hann þurfti næstum að fara aftur í sturtu!

sst-2

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!