KVENNABLAÐIÐ

Að minnsta kosti 15 handteknir vegna ránsins á Kim Kardashian

Franska lögreglan segir í tilkynningu að um 15 manns hafi verið handteknir vegna ránsins á skartgripum Kim Kardashian í Parí í október. Segja yfirvöld að á meðan henni var ógnað með byssu hafi að minnsta kosti tveir menn klæddir sem lögregluþjónar verið á staðnum.

Mennirnir komust inn í lúxusíbúð Kim áður en þeir bundu hana og læstu inni á baðherbergi. Þeir sluppu með ránsfeng upp á 11,2 m dollara.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!