KVENNABLAÐIÐ

Pink birtir gullfallega mynd af börnunum sínum á Twitter

Hin nýbakaða móðir, Pink, er í skýjunum yfir nýjustu viðbót fjölskyldunnar en Jameson er nokkurra vikna gamall. Fyrir á hún dótturina Willow sem er fimm ára. Setti hún myndina inn til góðgerðamála en í samstarfi við Disney og First Book en allir sem pósta mynd af sér með merkinu #shelfie mun Disney gefa bók til barna sem búa við fátækt. Falleg mynd!

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!