KVENNABLAÐIÐ

Ed Sheeran gefur út tvö lög, annað ætlaði hann Rihönnu

Þú skilur það þegar þú heyrir lagið! Súperstjarnan Ed Sheeran hefur tekið sér smá pásu frá sviðsljósinu en hefur nú gefið aðdáendum sína litla gjöf á nýju ári – tvö ótrúlega grípandi lög. Shape of You ætlaði hann Rihönnu og verður að segjast eins og er – gaman væri að heyra hana taka það:

Hitt lagið er öllu rólegra en afar fallegt – Castle on the Hill:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!