KVENNABLAÐIÐ

Bakvið tjöldin í glímusal þar sem konur lemja karlmenn

Í norður-London má finna allsérstæðan glímusal sem ekki er fyrir hvern sem er. Leynilegur klúbbur stundar þar athæfi sem er ekki hið venjulega…þar eru 12 konur sem eru sérþjálfaðar í glímu og berja þær á karlmönnum. Og þeir borga fyrir það. Í salnum er að finna „undirgefnisherbergi“ þar sem karlmenn fá það sem þeir vilja – að vera lamdir, þær sitja á þeim, gefa þeim marbletti eða láta rota sig. Eigandinn og glímukonan Pippa the Ripper segir að viðskiptin séu afar blómleg.

Kíktu á þetta myndband:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!