KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta myndin af Harry prins og Meghan Markle saman

Fjölmiðlar hafa keppst við að ná myndum af kærustuparinu Harry Bretaprins og leikkonunni Meghan Markle en ekki haft erindi sem erfiði. Nú hefur það loksins tekist og nýja súperpar veraldar hefur lokins ratað á forsíðurnar (og við ætum að sýna ykkur!)

Þetta er ofursætt sko.

Auglýsing

Þrátt fyrir ömurlegt ár 2016 að flestu leyti þá er þetta uppbót fyrir allt það slæma. Harry og Meghan eru að labba saman að Gielgud leikhúsinu í London en Meghan eyddi áramótunum í heimalandi Harrys. Er þetta ekki ofurkrúttlegt, eða hvað?

harrryyyyy2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!