KVENNABLAÐIÐ

Foreldrar athugið: Hvernig á að bjarga barni frá köfnun

Þetta verða allir foreldrar og umönnunaraðilar barna að sjá og læra: St. John Ambulance sem er stofnun sem einblínir á vandamálalausnir þegar kemur að skyndihjálp gaf út þetta frábæra myndband sem allir þyrftu að læra. Samkvæmt þeim hafa 40% foreldra horftu upp á barn sitt svelgjast á en meira en 80% foreldranna vissu ekki hvernig ætti að bregðast við slíkum aðstæðum. Þetta eru skelfilegar tölur sem verður að breyta. Í þessu stutta en einfalda myndbandi má sjá hvernig hægt er að bregðast við þessari hættu. Hún er sett upp í teiknimyndaformi þannig allir ættu að geta skilið um hvað málið snýst.

Við vitum að lítil börn geta sett ýmislegt í munninn þannig að best er að taka enga áhættu. Mundu að DEILA með vinum ykkar og fjölskyldu á Facebook.

Source: First Aid Charity demonstrates how to save a choking baby in seconds by rumblestaff on Rumble

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!