KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu hver er að hlusta á George Michael í bakgrunninum: Myndband

Árið 2016 var ár mikils missis á tónlistarsviðinu og hefur það fært tónlistarunnendum mikla sorg í hjarta. Fólk er í óða önn að deila þessu myndbandi frá árinu 1992 af tónleikum til heiðurs Freddie Mercury. Virðist myndbandið vera hluti af aukaefni á tónlistardisk en þar má sjá George Michael flytja snilldarlega lagið Somebody to Love, og ef þú horfir grannt má sjá David Bowie í bakgrunninum sem einmitt féll frá fyrir tæpu ári síðan. Söngvarinn Seal stendur við hliðina á hoonum. Í öðru myndbandi má sjá David Bowie og Annie Lennox syngja Under Pressure og þar fylgist George Michael með.

Hvíli þessir miklu snillingar í friði.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!