KVENNABLAÐIÐ

Trefill sem lýsir upp skammdegið!

Minna en vika er til jóla og sennilega ert þú ekki búin/n að kaupa allar jólagjafirnar: Hvernig væri að gefa einn svona fallegan trefil sem gæti lýst upp skammdegið? Treflarnir heita LED Illumiscarve. Bæði halda þeir hlýju og lýsa upp skammdegið svo um munar. Þeir eru tæðir tveir metrar að lengd og innihalda tvö lítil batterí sem lýsa upp trefilinn í marga klukkutíma. Enginn hiti skapast en þeir munu lýsa upp hjörtu fólks í kringum ykkur!

tre1

tre2

 

tre3

 

tre4

 

tre5

 

tre6 tre7

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!