KVENNABLAÐIÐ

Ný Blade Runner mynd kemur á næsta ári

Framhald kvikmyndarinnar Blade Runner er væntanleg árið 2017 og mun kallast Blade Runner 2049. Mun Harrison Ford eftir sem áður leika Rick Deckard og Ryan Gosling verður annar Blade Runner. Stiklan lofar afar góðu og við vonum að aðdáendur geti beðið svona lengi! Ridley Scott leikstýrir þessari eins og hinni gömlu svo það er eiginlega fátt sem getur klikkað, ekki satt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!