KVENNABLAÐIÐ

Hermaður bjargaði flækingshundi og flutti hann heim! – Myndband

Það yndislegasta sem þú átt eftir að sjá í dag, við lofum því. Hermaðurinn Craig Grossi var að berjast í Afganistan þegar hann sá flækingshund og nálgaðist hann. Fred (hundurinn) var allur í flóm, skítugur og illa til reika. Með þeim tókst óendanlega falleg vinátta og hefði Craig getað lent í fangelsi fyrir að reyna að taka hann með heim til Bandaríkjanna. „Ég elskaði hann frá fyrstu mínútu,“ segir Craig.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!