KVENNABLAÐIÐ

Jólakort Kardashian klansins er örgrandi í ár

Áður fyrr sendi Kardashian fjölskyldan hallærislega skemmtileg jólakort en þess í stað hafa systurnar búið til aðeins meira ögrandi jólakort.

Kim Kardashian sem hefur verið fjarverandi á samfélagsmiðlum síðan í október lét taka myndirnar fyrir Kimoji Instagramsíðuna sína. Aðdáendur voru fljótir að sjá að í myndatökunni voru Kim, Khloé og Kylie á myndunum. Eru systurnar í nýju nærfatalínu Kim, Kimoji Savage sem er til sölu á vefsíðu hennar. Er línan ódýr, frá 6-60 dollurum hluturinn. Hér má sjá síðuna

Auglýsing

aa-rass3

aa-rass2

aaaa-rass4

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!