KVENNABLAÐIÐ

Gæsahúð! Flutningur Pentatonix á klassísku jólalagi

Meðlimir hljómsveitarinnar Pentatonix eru svo sannarlega að gefa fólki gæsahúð um allan heim með endurflutningi á klassíska jólalaginu „Mary Did You Know.“ Flutningurinn hlýtur að teljast afskaplega fallegur enda notast þau ekki við nein hljóðfæri og er hrein undrun á að hlýða. Lagið var skrifað árið 1984 af Mark Lowry en þúsundir tónlistarmanna hafa tekið lagið upp á sína arma og búið til sína eigin útgáfu. Verður þó að segjast að flutningur hljómsveitarinnar frá Texas hlýtur að slá út ýmsa…

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!