KVENNABLAÐIÐ

Nokkrar dásamlega jólalegar hárgreiðslur: Myndir

Nú er stutt í jólin og fyrir þá sem ekki hafa tíu þumalputta er gott að huga að hárgreiðslum! Ljót jólapeysa er ekki nóg, ónei…þetta mun heldur betur sýna þér að hægt er að gera ýmislegt fallegt í hárið til að toppa jólalúkkið. Bored Panda tók saman nokkrar af allra flottustu jólagreiðslunum og þú hlýtur að finna eitthvað hér við hæfi, ekki satt?

Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!