KVENNABLAÐIÐ

Stjörnurnar með ferfætlingunum sínum

Þegar við tölum um ferfætlinga meinum við að sjálfsögðu hunda! Stjörnurnar eru eins og við, þær elska hundana sína. Paris Hilton gerði garðinn frægan með sínum smáhundum sem hún klæddi oftast upp og voru þeir afar dekraðir…það minnti jafnvel á myndina Beverly Hills Chihuahua. Sjáðu hvaða tegundir stjörnurnar eiga!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!