KVENNABLAÐIÐ

Sjálflýsandi hár er ótrúlega flott! – Myndband

Hárgreiðslumeistarinn Guy Tang er konungur hárlitunar. Á YouTube síðu hans má sjá öll meistaraverkin hans en við verðum að segja að nýjasta litunin hlýtur að vera sú allra flottasta. Guy kallar hárlitunina „phoenix“ hár og er það sjálflýsandi. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig hárið er, bæði í birtu og dimmu. Við vonumst til að þessi tíska nái til Íslands!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!