KVENNABLAÐIÐ

Svona munt þú líta út sem brúða: Myndband

Nú getur þú keypt þrívíddarmynd af þér sem breytt hefur verið í plastbrúðu. Hver hefur ekki lengi óskað sér þess? Fyrirtækið kallast Doob 3D og getur þú valið stærð sem hentar þér og búið þessvegna til afsteypu af allri fjölskyldunni!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!