KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess að Kendall Jenner er hætt á Instagram

Fyrirsætan fræga sem hefur haft ótrúlega marga fylgjendur á Instagram hefur eytt reikningnum sínum…a.m.k. í bili. Kendall Jenner var í heimsókn hjá Ellen og sagði henni ástæðuna.

ins

Kendall hefur einnig eytt Twitter-appinu úr símanum sínum svo hún vissi ekki að fólk væri að „fríka út“ yfir því að hún væri hætt.

Auglýsing

„Ég vildi bara detox. Ég vildi fá smá pásu. Ég er alltaf að skoða það. Ég vakna á morgnana og það fyrsta sem ég geri er að kíkja á það; Ég fer að sofa og það er það síðasta sem ég kíki á. Ég var orðin of háð því svo ég vildi taka mínútufrið. Þetta er bara detox – ég kem aftur.“

ins-for

Kendall mælir með að fólk prófi að taka sér pásu: „Þú ferð að taka þátt í raunverulega lífinu í kringum þig og þarft að eiga við alvöru fólk sem er fyrir framan þig.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!