KVENNABLAÐIÐ

Hvaða innihaldsefni eru í hárnæringu og er hægt að búa hana til heima?

Hár- NÆRING? Hvað er eiginlega í henni? Eitthvað sem umbreytir hárinu í eitthvað silkimjúkt og glansandi…en hvernig þá? Í meðfylgjandi myndbandi útskýrir George Zaidan í smáatriðum hvernig hárnæring virkar í raun, hvaða innihaldsefni eru í henni og hvernig þessi efni „tala saman“ til að fá fram bestu hugsanlegu niðurstöður.

Við mælum með hinu óhjákvæmilega sturtuatriði þegar Zaidan þarf að sannreyna kenningar sínar!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!