KVENNABLAÐIÐ

Afmælisveisla Kendall Jenner: Orðin 21 árs en Kylie stal senunni

Kendall Jenner fékk einn afar velkominn afmælisgest í veisluna sem haldin var henni til heiðurs á dögunum – fyrrverandi kærastinn Harry Styles! Söngvarinn í One Direction mætti og áttu þau dýrmæta stund saman.

Harry Styles, 22, og Kendall Jenner, 21, eru ekki saman en þau eru enn góðir vinir.

Áhugavert þykir að tveir af þeim sem Kendall hefur verið orðuð við Jordan Clarkson og Travis Scott, voru báðir í veislunni. Jordan kom seint þar sem hann spilaði leik með Lakers í Atlanta fyrr um kvöldið en Kendall var sögð afar glöð að sjá hann og hljóp til hans og fagnaði þegar hún sá hann.

Auglýsing

Kylie þótti afar djarflega klædd og var mörgum á orði að hún hefði „stolið senunni“ frá systur sinni. Allt klanið var svo mætt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, þó ekki hafi náðst mynd af Kim sem sögð er hafa mætt einnig.

caitlyn-kendall-jenner-hailey-baldwin-birthday
Caitlyn Jenner
cindy-crawford-kaia-gerber-kendall-jenner-birthday-21st-ffn-2
Cindy Crawford og dóttir hennar Kaia Gerber
kend
Khloé mætti líka
kenda3
Kourtney
kendall
Klanið á árum áður
kendall-jennaer-litil
Kendall lítil með foreldrum sínum
kendall-jenner-9
Kylie
kendall-jenner-12
Systurnar
kendall-jenner-birthday-21st-ffn-2
Annað dress sama kvöld
kendall-jenner-birthday-21st-ffn
Efnislítill kjóll afmælisbarnsins

kris-jenner-kendall-jenner-birthday-21st-ffn-2

Auglýsing

kylie-jenner-kendall-jenner-birthday-21st-ffn

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!