KVENNABLAÐIÐ

Hundar hitta fanga í fangelsi: Myndband

Í fyrstu fannst þeim ekki góð hugmynd að taka flækingshunda og leyfa þeim að hitta fanga…en það sem gerðist kom öllum á óvart! Dýrin höfðu gengið í gegnum það sama og mennirnir og skapaði það einstakt samband. Að vera hafnað af samfélaginu er eitthvað sem fangar þurfa að þola og að kynnast hundunum sem hafa upplifað slíkt hið sama – hundarnir höfðu verið illa hirtir og barðir.

Dásamlegt myndband:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!