KVENNABLAÐIÐ

Luke Perry úr Beverly Hills 90210 er fimmtugur! Hvernig lítur hann út í dag?

Ef þú varst aðdáandi þáttanna Beverly Hills 90210 manstu eftir Luke Perry sem lék Dylan McKay…það er alveg á hreinu. Tímaritið ARRP fagnaði áfanganum með leikaranum og setti hann á forsíðuna. Vá, hvað er langt síðan! Hann lítur þó afar vel út verðum við að segja – skeggið fer honum vel!

 

lp-in

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!