KVENNABLAÐIÐ

Hárgreiðslumyndband: Svona lætur þú hárið líta út fyrir að hafa ekkert haft fyrir því

Bloggarinn og tískufyrirmyndin Marianna Hewitt hefur náð tökum á hárgreiðslutækni sem við viljum allar ná: Að láta það líta út eins og þú hafir nákvæmlega ekkert haft fyrir því. Eins og þú hafir vaknað og sett það kæruleysislega upp…það er ekki jafn auðvelt og að segja það!

Eitt gott ráð að auki í byrjun myndbandsins: Ef þú hefur lítinn tíma og getur ekki þvegið hárið er einfalt að taka bara toppinn eða hárin næst andlitinu og þvo hann í vaskinum (konur með topp þekkja það eflaust!)

Auglýsing

Kíktu á myndbandið:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!