KVENNABLAÐIÐ

Adele á (án efa) bestu ræktargrettuna!

Adele er ekki bara sjúklega góð söngkona heldur líka ótrúlega fyndin og mannleg. Það er góður eiginleiki að geta gert grín að sjálfri sér og það kann hún svo sannarlega! Í janúar á þessu ári kætti hún aðdáendur sína með mynd úr ræktinni þar sem hún deildi mynd úr ræktinni þar sem hún var í tæki að gera „viðarhögg,“ næstum grátandi:

ad

Við þessa skrifaði hún: „Getting ready,“ en þarna var hún að gera sig klára fyrir tónleikaferðalag.

Auglýsing

Þann 4. október síðastliðinn setti hún svo þessa mynd á Instagram þar sem hún er að lyfta handlóðum með þjálfaranum sínum og lítur ekki út fyrir að vera í sérlega góðu skapi:

adele2

Þetta andlit!!

adele

Er þetta ekki besta ræktargretta sem þú hefur séð??

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!