KVENNABLAÐIÐ

Brúður dansar fyrir tilvonandi eiginmann! (Sjálf Beyoncé yrði stolt af þessari frammistöðu)

Melissa Molinaro fór ekki hefðbundna leið til að gleðja tilvonandi eiginmann sinn, Bryan Kowalski heldur samdi dans og fékk vinkonur sínar til að dansa með. Er myndbandið komið með tæplega milljón áhorf, enda sennilega flestar sem væru til í að dansa svona fyrir makana sína…og flestir makar sem væru til í að eiga svo dansöruggan félaga!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!