KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta kattakaffihúsið opnar í Los Angeles: Myndbandið

Hver myndi ekki vilja mæta í kettlingapartý á kaffihúsi? Crumbs & Whiskers er nýtt kaffihús í Los Angeles, Kaliforníu. Þar getur farið og knúsað og klappað kisum sem eru fengnar úr athvörfum sem ekki er skortur á þar í borg. Þú getur fengið þér kaffi eða te og knúsað kisur. Ef þér líst á kisuna getur þú meira að segja ættleitt hana! Við værum svo sannarlega til í að kíkja þangað!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!