KVENNABLAÐIÐ

Stórbrotið myndband Kaleo frá Fjallsárlóni vekur verðskuldaða athygli

Íslenska hljómsveitin Kaleo slær ekki slöku við og er nýjasta myndband þeirra sönnun þess: Gullfalleg íslensk náttúra og angurvær tónlist…gerist ekki betra! Nýja lagið heitir Save Yourself og er tekið upp á ísjaka í Fjallsárlóni. Er lagið að finna á fyrstu plötu sveitarinnar A/B en alla tónlist þeirra má finna á Spotify.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!