KVENNABLAÐIÐ

Vertu „kvenleg!“ – Ný auglýsing H&M vekur athygli

Hvað er að vera kvenleg? Í hvaða mót eru konur oftast steyptar þegar kemur að útliti, hvernig þær hegða sér, hvernig þær „eiga að“ líta út? Þessi auglýsing frá tískurisanum H&M auglýsir hausttískuna 2016 og veltir öllu um koll…

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!