KVENNABLAÐIÐ

Þegar ég hitti nauðgarann minn aftur: Myndband

Ein af hverjum sex konum í Bandaríkjunum lenda í kynferðislegri misbeitingu eða nauðgun á lífsleiðinni. Við óskum þess að sem flestir horfi á myndbandið og skilji hvernig það er að hafa orðið fyrir nauðgun – að setja sig í spor þeirra kvenna sem hafa upplifað ofbeldi, kynferðislega misbeitningu eða nauðgun þegar þær þurfa að halda áfram út í lífið og jafnvel hitta kvalara sinn úti í lífinu. Þessi stuttmynd segir allt sem segja þarf og við hvetjum ykkur til að gefa ykkur 22 mínútur til að horfa. Það er þess virði.

Hér er linkur á fræðslu um kynferðisofbeldi.

Hér getur þú leitað hjálpar gegn kynbundnu ofbeldi.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!