KVENNABLAÐIÐ

Myndir þú vilja búa þarna?

Þetta hlýtur að vera draumabústaður margra! Shangri-La íbúðakeðjan býður fólki upp á þetta dásamlega útsýni og þarf að ferðast á milli með báti. Íbúðirnar eru staðsettar á Maldive eyjum. Maldiveyjar („Blómakransinn“ eða „Þúsundeyjar“) eru 500 km suðvestan suðurodda Indlands í Indlandshafi.

Viltu fara þangað? Smelltu á linkinn hér og skoðaðu!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!